Ég hjálpa einstaklingum og fyrirtækjum að vaxa,
innan frá og út.
Starfsþjálfunog starfsleikni
Vinnustaðaþjálfun
Leiðtogaþjálfun
Ráðgjöf og stuðningur í atvinnuleit
Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur
Greiningar á vinnustaðamenningu
Fyrirlestrar
Námskeið
Ég er Lella, PCC vottaður starfs- og vinnustaðaþjálfi.
Ég er til þjónustu reiðbubúin fyrir þig!
Markþjálfun í mannauðsmálum
Markþjálfun í mannauðsmálum er fyrsta námskeið sinnar tegundar á Íslandi, hannað af reyndum mannauðssérfræðingum fyrir mannauðsfólk sem vill styrkja sig í starfi. Á námskeiðinu lærir þú grunnatriði markþjálfunar og hvernig þú getur beitt henni í daglegum verkefnum til að efla samskipti, auka stuðning, skerpa á ákvarðanatöku og byggja undir eigin leiðtogafærni.
Kaffispjall
Mér finnst rosalega gott að hitta fólk, tengjast og læra. Hvort sem þú hefur áhuga á mögulegau samstarfi, vilt vita meira um þjónustuna sem ég veiti eða langar bara að tengjast, þá er ég alltaf til í