ráðgjöf
Ég hef fjölbreytta reynslu úr íslensku atvinnulífi og veiti einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf í ýmsum málefnum.
Heyrðu í mér og sjáum hvort við getum ekki unnið saman.
Einstaklingar:
Starfsráðgjöf
Atvinnuleit
Endurkoma á vinnumarkað eftir hlé
O.fl.
Fyrirtæki:
Ráðgjöf í mannauðsmálum
Markaðsráðgjöf
Stefnumótun
O.fl.
Ég vil gjarnan hjálpa þér að leysa úr læðingi þá krafta sem innra með þér búa. Heyrðu í mér og byrjum að skapa þér jarðveg og umhverfi þar sem þú getur vaxið og dafnað.