Hvað er eiginlega markþjálfun?
Markþjálfun er fyrir öll þau sem vilja auka ástríðu, árangur og afköst.
Þakklæti - af hverju skiptir það máli?
Þakklæti er dýrmætur eiginleiki að tileinka sér. Getan að finna fyrir þakklæti, sýna þakklæti og sjá það góða í lífinu hefur fjölmarga kosti.
Eitruð jákvæðini á vinnustað
Hvenær verður jákvæðni eitruð? Hvaða áhrif hefur eitruð jákvæðni á vinnustaðnum?
7 staðreyndir um loddaralíðan
Allt sem þú vildir vita um loddaralíðan en þorðir aldrei að spyrja um.
10 GÓÐAR ÁSTÆÐUR
Það getur verið flókið að setja sér markmið, byggja upp sjálfstraust, treysta sér út fyrir þægindarammann, komast upp í djúpum hjólförum, yfirvinna áskoranir, rækta vinnusambönd, læra á eigin styrkleika, yfirvinna loddaralíðan, losa sig við hömlur og finna þann jarðveg og það umhverfi sem nærir þig og styður þig til vaxtar. Hér getur starfsmarkþjálfi (e. career coach) veitt ómetanlega leiðsögn.